Æskulýðsstarf NjarðvíkurPrestakalls
Æskulýðsstarf NjarðvíkurPrestakalls
Á mánudögum: safnaðarheimilinu Innri Njarðvík
- NTT fyrir 9-12 ára (5.-7. bekk)
- 16:40 - Opið hús (spil, spjall og smá veitingar)
- 17:00 - Byrjum stundina (biblíusaga, bæn, söngur o.s.frv.)
- 17:25 - Mismunandi dagskrá (t.d. leikir, föndur o.s.frv.)
kl.18:00 - NTT búið
- Æskulýðsfélag fyrir 13-15 ára (8.-10. bekk)
- 19:00 - Opið hús fyrir æskulýðsfélagið (spil, spjall og smá veitingar)
- 19:30 - Byrjum stundina (biblíusaga, bæn, söngur o.s.frv.)
- 19:55 - Mismunandi dagskrá (t.d. leikir, föndur o.s.frv.)
- 20:30 - Æskulýðsfélagið búið
Byrjum aftur efir sumarfrí 9. september
Á þriðjudögum: safnaðarheimilinu Innri Njarðvík
- Krílakrútt (Foreldramorgnar) kl. 10:30-12:00
Fyrir ung börn sem eru ekki byrjuð á leikskóla og forráðamenn þeirra.
Byrjum aftur efir sumarfrí 27. ágúst
Á sunnudögum: Ytri-Njarðvíkurkirkja (nýrri kirkjan)
- Sunnudagaskóli kl. 17
Fyrir börn 12 ára og yngri.
Forráðamenn eru að sjálfsögðu velkominn með börnunum.
Byrjum aftur efir sumarfrí 15. september
Nánar á heimasíðu kirkjunar njardvikurkirkja.is
Ekkert þáttökugjald