


Danskompaní kynnir !
DansKompaní býður upp á gæða kennslu fyrir byrjendur sem og framhaldsnema þar sem hver og einn nemandi fær tækifæri til að blómstra á sínum forsendum.
Reynsla, metnaður, árangur og gleði hefur einkennt starf skólans í 15 ár og leggjum við áherslu á að skapa stuðningsríkt og hvetjandi umhverfi fyrir alla nemendur okkar.
Sumar í DansKompaní
Sumardansnámskeið DansKompaní eru stutt, skemmtileg og góð kynning áður en vetrarstarfið hefst af fullum krafti í haust. Við bjóðum uppá 3ja vikna sumardansnámskeið frá 9.-27.júní þar sem allir aldursflokkar æfa 2x í viku
Þetta verða 100% danstímar fyrir byrjendur og lengra komna.
Aldursflokkar eru 4-5 ára, 6-9 ára, 10-12 ára, 13-15 ára og 16+ ára
Allar upplýsingar má finna á heimasíðu skólans: https://www.danskompani.is/sumar-2025