
Fimleikadeild Keflavíkur sumarið 2025
Sumarnámskeið Fimleikadeildar Keflavíkur í bland við leiki og fjör !
Námskeiðin henta öllum sem vilja prufa fimleika og þeim sem eru nú þegar að æfa.
Námskeiðin fara fram alla virka daga frá 09.00 - 12.00
Skráning fer fram inn á abler. Vikur sem eru í boði eru: 9 - 13.júní - 16. - 20. júní - 23. - 27. júní -
30.júní - 4. júlí