Kofabyggð Skátafélags Heiðabúa
Skátafélag Heiðabúa kynna !
Kofabyggð skáta verður starfrækt í sumar fyrir börn a fædd 2012-2017.
Námskeiðið fer fram á tímabilinu 10 juní-11 júlí.
Mánudaga til fimmtudaga KL 13:00-16:00
Kofabyggði mun að öllum líkindum verða á gamla malarvellinum við Hringbraut.
Verð 15000 KR
Innifalið allt byggingarefni. Hægt að taka kofann með sér heim í lokin.
Muna að koma með hamar og góða skapið með sér.
Skráning er hér
Nánari upplýsingar eru veittar á heidabuar1937@gmail.com