
Listasmiðja Fjörheima
Listasmiðja Fjörheima
Smiðjan er sett upp sem tækifæri fyrir upprennandi listamenn í reykjanesbæ til þess að stíga fyrstu skrefin sín og fræðast um þeirra uppáhalds listform Lögð verður áhersla á sköpun og kynningu á margvíslegum list formum. Ungmennin fá tækifæri til þess að þróa listsköpun sína og reynslu í að sýna sköpunarverkin sín í formi listasýningar.
9 - 12 ára
Nánari upplýsingar er nær dregur á fjorheimar.is - hægt er að senda fyrirspurn á fjorheimar@reykjanesbaer.is