
Sumardagskrá eldri borgara á Nesvöllum
Félagsvist á Nesvöllum er á miðvikudögum kl. 13.30 og á mánudagskvöldum kl. 19.00
Bridge er á mánudögum kl. 13.00.
Leikfimi, Dans verða í sumarfríi frá miðjum júní fram í miðjan ágúst.
Listasmiðjan verður lokuð í júlí.
Nánari dagskrá er kynnt á Fésbókarsíðu Nesvalla hér