Þríþrautardeild UMFN kynnir !
Í Þríþrautardeild UMFN er lagt stund á sund, hjólreiðar og hlaup. Deildin heldur utan um skipulagðar æfingar og þjálfun iðkenda deildarinnar.
Engar sundæfingar eftir 31.maí
Guðbjörg Jónsdóttir
Lífsstílsleiðbeinandi Herbalife
Hlaupastílskennari
698-2269
Skráning í 3N fer fram á sportabler: https://www.abler.io/shop/njardvik/tritraut
Nánari upplýsingar https://www.facebook.com/search/top?q=3n%20%C3%BEr%C3%AD%C3%BErautardeild%20umfn