Vogaþrek Þróttar
Vogaþrek Þróttar hefur verið starfrækt síðan árið 2017 og lifir enn góðu lífi. Lagt er uppúr alhliða líkamsrækt fyrir fólk á öllum aldri og áhersla lögð á fjölbreytta og skemmtilega hreyfingu en auk þess er markvist unnið með núvitund í þjálfun.
Tímarnir fara fram í íþróttamiðstöðinni Vogum i stóra sal þriðjudaga og fimmtudaga kl 06:15-07:00.
Bjóðum alla velkomna að prufa!
Þjálfari: Petra Ruth Rúnarsdóttir, ÍAK einkaþjálfari
Nánari upplýsingar á throtturvogum.is